DAGSKRÁ 

 

20.maí 

Skráning á Slack – (Ef þú hefur ekki fengið upplýsingapóst vinsamlegast hafðu samband!) stefan@reboothack.is eða hulda@nmi.is

 

21. maí 

13:00  Slack – forrit kennsla, Zoom með þátttakendum, við sendum link til þátttakenda.  Streymt verður beint á Facebook síðu Hack The Crisis

13:15  Teymismyndun notum Slack – og Zoom með þátttakendum.

22. maí 

16:00 Hakkaþon hefst!

Streymt frá setningarathöfn á facebooksíðu Facebook síðu Hack The Crisis

 

16:05 Opnunarávarp Ásta S. Fjeldsted frá Viðskiptaráði Íslands.

 

16:20 Ósk Heiða Sveinsdóttir, hvatningarerindi.

 

16:35 Kristjana Björk Barðdal & Stefán Örn Snæbjörnsson fara yfir fyrirkomulag hakkaþonsins. Farið verður yfir helstu atriði og bjargir.

 

18:00  Slack – forrit kennsla, Zoom með þátttakendum, við sendum link til þátttakenda.  Streymt verður beint á Facebook síðu Hack The Crisis

18:15  Teymismyndun notum Slack – og Zoom með þátttakendum.

23. maí

8:00  Mentorar hefja störf!

9:00  Bein útsending frá Stúdíó Sýrlandi, morgunútsending á Facebooksíðu Hack The Crisis

9:10   Tryggvi Hjaltason, Senior Strategist hjá CCP og Formaður Hugverkaráðs (head of the innovation council)

Hvernig á að byggja ofurtengslanet

How to build á super network

 

Frábært til að fá leiðsögn hjá frábærum mentorum, til að leiða lausnina ykkar í rétta átt.

Inn á Slack #0-find-a-mentor

 

20:00 Skila inn (google form) hvaða áskorun þið ætlið að leysa, linkur kemur síðar.

Hér er teymið að ná fókus á hvaða áskorun þið ætlið að leysa!

24. maí

8:00 Mentorar á vaktinni!

9:00 Bein útsending frá Stúdíó Sýrlandi, morgunútsending á Facebooksíðu Hack The Crisis

Q&A

 

9:20  Edda Konráðsdóttir, pitch kennsla, fyrirlestur.

 

9:45 Þóranna K. Jónsdóttir fyrirlestur um leiðtogahæfni

25. maí

8:00  Mentorar hefja störf!

9:00  Bein útsending frá Stúdíó Sýrlandi, morgunútsending á Facebooksíðu Hack The Crisis

 

9:20 Jón Gunnarsson Samskiptastjóri Hugverkastofu. Verndun hugverka á fyrstu stigum, fyrirlestur.

15:00  Nú er bara klukkustund til stefnu til að skila inn. Myndband, eða kynning með tali (skila inn). Vonandi er kynningin ykkar tilbúin og allt tilbúið.

16:00 Skil – Skil á DevPost (leiðbeiningar inn á Slack og í handbók)

Til hamingju þið eruð búin að skila lausninni.

26. –  27. maí 

Dómnefnd dæmir í hverjum flokki. Dómnefnd í hverjum flokki er með part úr degi þessa tvo daga fyrir teymi kynni lausnir. Teymi kynna niðurstöður sínar annaðhvort í gegnum Zoom eða myndband þeirra spilað fyrir dómnefnd. Kynning er 5 mín og spurningar frá dómnefnd 2 mín. Teymi mega einnig kynna í formi myndbands, en spurningar og svör verða að vera beint.

28. maí

12:00 Verðlaunaafhending. Bein útsending frá Stúdíó Sýrlandi, facebooksíðu Hack The Crisis Iceland

 

Allir að fylgjast með! Þessu öllu verður streymt beint!

 

Dagskrána má finna á facebook viðburðinum og inn á heimasíðunni

 

 

Vertu með

Anna Margrét Guðjónsdóttir

Evris ehf. Fjármögnun. Erlendir styrkir og erlendir fjárfestar

Ágúst Tómasson

Kennari í Vogaskóla. Menntamál.

Erna Sigurðardóttir

Lögfræðingur hjá Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte. Heilbrigðismál, Lögfræði, Menntamál, Persónuvernd, Bálkakeðjutæknin (e. blockchain technology), Gæðamál háskóla.

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir

Verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur - Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur. Menntamál, Jafnréttis- og mannréttindamál.

Ellen Calmon

Nýsköpnarmiðja menntamála. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna - menntamál

Hjörtur Ágústsson

Nýsköpunarmiðja menntamála - Skóla- og frístundasvið RVK. Menntamál, Opinber stjórnsýsla, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð.

Hildur Georgsdóttir

Ríkiskaup. Lögfræði, opinber stjórnsýsla, opinber innkaup, útboð,

Anna C W De Matos

Reykjavik Tool Library. Supporting small businesses. Welfare.

Hoda Thabet

O.M.A.H.A.I. Developing Sustainable Programs of Growth

Helga Bragadóttir forstöðumaður fræðaviðs í hjúkrunarstjórnun HÍ

Heilbrigðismál

Ágústa Jónsdóttir

Markaðsmál, Markaðssetning, Viðskiptaáætlanir, Sjálfbærni

Þórhildur Laufey Sigurðardóttir – Orka náttúrunnar

Almannatengls (PR), Framkoma (pitch), Grafísk hönnun, Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, branding

Freyr Friðfinnsson – Icelandic Startups

Samskipti, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð, Viðskiptaáætlanir

Sunna Halla Einarsdóttir – Icelandic startups

Ferðaþjónusta, Framkoma (pitch), Viðskiptaáætlanir, fyrstu skref frumkvöðla, frumkvöðlaumhverfið á Íslandi, fjárhagsáætlunargerð / tekju- og kostnaðaráætlanir

Þórhildur Egilsdóttir -Reykjavíkurborg

Opinber stjórnsýsla, Samskipti, Stafrænar lausnir, Velferðarmál

Ingi Vífill

Grafísk hönnun, Markaðsmál, Viðskiptaáætlanir

Gisli Hjalmtýsson

Forseti tæknisviðs HR. Framkoma (pitch), Markaðssetning, Samskipti, Stafrænar lausnir, Viðskiptaáætlanir.

Þórarinn Bjartur Breiðfjörð

Forstöðumaður Fab Lab Ísafjörður. Almannatengls (PR), Forritun, Grafísk hönnun, Menntamál, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð, frumgerðir.

Andri Geirsson

Þjónustuhönnuður og Kaospilot. Framkoma (pitch), Samskipti, Hugaflug og sköpun.

Þóranna K. Jónsdóttir

Markaðs- og kynningarstjóri SVÞ. Framkoma (pitch), Markaðsmál, Markaðssetning, Viðskiptaáætlanir, stefnumótun, verkefnastjórnun, branding, leiðtogahæfni.

Gylfi Ólafsson

Forstjóri. Heilbrigðismál.

Ingi Þór Guðmundsson

Eigandi og framkvæmdastjóri / Nonni Travel, ferðaskrifstofa. Ferðaþjónusta, Markaðsmál, Markaðssetning, Viðskiptaáætlanir, Ráðleggingar varðandi viðskiptaáætlanir, stjórnun, rekstur, sölu, herferðir, vöruþróun, viðskiptaþróun, erlenda markaðssetningu og sölu

Ragnhildur Ágústsdóttir – mentor

Stofnandi Icelandic Lava Show | Sölustjóri Microsoft á Íslandi. Almannatengls (PR), Ferðaþjónusta, Framkoma (pitch), Samskipti, Stafrænar lausnir, Hagnýt ráðgjöf fyrir frumkvöðla, Fjölmiðlaþjálfun, Kraftmiklar kynningar,

Haukur Jónsson – Mentor

Framkvæmdastjóri - SmartGuide, Ferðaþjónusta, Framkoma (pitch), Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, Stafrænar lausnir, Viðskiptaáætlanir.

Anna Katrín Einarsdóttir – Mentor

Sérfræðingur hjá ANR - Skrifstofa ferðamála og nýsköpunar, ferðaþjónusta, stefnumótun og fagleg verkefnastjórnun

Katrín Jónsdóttir – Mentor

Nýsköpunarmiðstöð Íslands Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, Viðskiptaáætlanir, EEN Markaðssókn í Evrópu.

Ragnheiður H Magnúsdóttir – HS Veitum

Grafísk hönnun, Gervigreind, Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð, Viðskiptaáætlanir. Ráðgjöf í stafrænni þróun.

Jónatan Arnar Örlygsson

Verkefnastjóri - Stafrænt Ísland. Grafísk hönnun, Markaðsmál, Menntamál, Opinber stjórnsýsla, Samskipti, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð.

Helga Valfells – Crowberry

Almannatengls (PR), Framkoma (pitch), Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, Stafrænar lausnir, Viðskiptaáætlanir

Ari Kristinn Jónsson – Rektor HR

Rektor Háskólans í Reykjavík og stjórnarformaður Videntifier Technologies. Framkoma (pitch), Gervigreind, Markaðsmál, Menntamál, Samskipti, Stafrænar lausnir, Viðskiptaáætlanir.

Sigurjón Haraldsson – Mentor

Eldfell Innovation IVS, samskipti, stafrænar lausnir, viðkiptaáætlanir, sjálfvirknivæðing þjónustugreina

Sigríður Valgeirsdóttir – Mentor

Sérfræðingur í nýsköpun, Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið

Íris Huld Christersdóttir

Fjármála- og efnahagsráðuneytið. Framkoma (pitch), Opinber stjórnsýsla

Jón Gunnarsson – Mentor

Samskiptastjóri - Hugverkastofan, Verndun hugverka: Vörumerki, einkaleyfi, hönnun, viðskiptaleyndarmál.

Asgeir G. Bjarnason – Mentor

Corivo ehf. Forritun, Gervigreind, Stafrænar lausnir, ráðgjöf, útvega tól eða hugbúnað (inneign í skýjaþjónusta og fl.)

Ósk Sigurðardóttir – Mentor

TravAble; Framkoma (pitch), Heilbrigðismál, Samskipti, Velferðarmál, Canvas, markaðsgreining, tengsl, stefnumótun, verkefnastjórnun, samfélagsleg nýsköpun, MVP

Elías Bj. Gíslason – Mentor

Ferðamálastofa, Ferðaþjónusta, 40 ára reynsla í opinbera og einkageiranum

Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir – Mentor

Fab Lab Sauðárkrókur, Framkoma (pitch), Menntamál, Samskipti, Stafrænar lausnir.

Einar Sigvaldasson – Mentor

15 ár framkvæmdastjóri og meðstofnandi nokkurra sprota á hugbúnaðarsviði í Reykjavík og San Francisco – mitt hlutverk var að leiða teymi forritara, hönnuða og hagsmunaaðila í þróun stafrænnar þjónustu á ýmsum sviðum auk þess að sjá um almennan rekstur, fjármál, sölu og markaðssetningu. MBA frá UC Berkeley með áherslu á nýsköpun, frumkvöðlafræði og vísifjárfestingar. Viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari frá HÍ.

Guðbjörg Lára Másdóttir – Mentor

Ráðgjafi. Framkoma (pitch), Opinber stjórnsýsla

Mjöll Waldorff – Mentor

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, EEN. Framkoma (pitch), Markaðsmál, Markaðssetning, Opinber stjórnsýsla, Viðskiptaáætlanir, Markaðssókn í Evrópu.

Philip Farren – Mentor

Project Manager Nýsköpunarmiðstöð Íslands , Startup, pich.

Edda Konráðsdóttir – Mentor

Stofnandi Nýsköpunarvikunnar, Ráðgjafi sprotafyrirtækja, Verkefnastjóri, Almannatengls (PR), Framkoma (pitch), Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð, Viðskiptaáætlanir, Viðskiptaþróun, Stofnun fyrirtækja, Verkefnastjórnun, Stefnumótun, Sala, Skölun erlendis, Tengslamyndun

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – Mentor

Stofnandi Nýsköpunarvikunnar, sviðslistakona, ráðgjafi og verkefnastjóri, framkoma (pitch), viðskiptaþróun, skapandi greinar

Ósk Heiða Sveinsdóttir -Mentor

Forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Hjálp við markaðsmál teyma.

Kristinn Jón Ólafsson – Snjallborgin

Nýsköpunarsérfræðingur þvert á svið Reykjavíkurborgar. Leiðir m.a. þróunarverkefnið Snjallborgina (https://www.facebook.com/snjallborgin) og fyrstu nýsköpunarstefnu borgarinnar.

Tryggvi Hjaltason – Mentor

Strategist hjá CCP og Formaður Hugverkaráðs. Almannatengls (PR), Framkoma (pitch), Opinber stjórnsýsla, Samskipti

Kristján Kristjánsson – Mentor

CEO 50skills. Forritun, Framkoma (pitch), Grafísk hönnun, Markaðsmál, Markaðssetning, Samskipti, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð, Viðskiptaáætlanir

Svava Björk Ólafsdóttir – Mentor

Stofnandi RATA - Framkoma (pitch), Samskipti, Viðskiptaáætlanir, Teymið, fyrstu skref

Kristjana Björk Barðdal

Verkefnastjóri

kristjana@reboothack.is

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir

Verkefnastjóri

hulda@nmi.is

Stefán Örn Snæbjörnsson – Mentor

Verkefnastjóri, Framkoma (pitch), Heilbrigðismál, Lögfræði, Markaðsmál, Markaðssetning, Menntamál, Viðskiptaáætlanir

stefan@reboothack.is