Leiðbeinendur

Leiðbeinendur eru til staðar til þess að veita liðum gagnaþonsins hjálparhönd og hjálpa þeim á því sviði sem þeir hafa sérþekkingu á svo sem hönnun eða viðskiptaþróun. Þeir sem skrá sig sem leiðbeinendur, skrá á hvaða sviði þeir hafa þekkingu í og geta auk þess skráð þá daga og tímasetningar hvenær teymin geta haft samband. Leiðbeinendur stjórna því hversu miklum tíma þeir verja.

Markmiðið er að hafa sem fjölbreyttastan hóp leiðbeinanda sem teymin geta leitað til, þannig stuðlum við að sem bestum árangri á hakkaþoninu.

Hér fyrir neðan munu leiðbeinendur gagnaþonsins birtast – síðan er uppfærð á nokkurra daga fresti.

Leiðbeinendur

Geir Sigurður Jónsson

 

Stofnandi og eigandi Center Software

 

Svið: Forritun, Gagnagreining, Gagnavinnsla, Stafrænar lausnir, Vefsíðugerð, Viðskiptaáætlanir

 

Erna Sigurðardóttir

 

Lögfræðingur hjá Deloitte

 

Svið: Lögfræði, Bálkakeðjutækni (e. blockchain)

Hafsteinn Einarsson

Lektor, HÍ

Forritun, Gagnagreining, Gervigreind, Stafrænar lausnir, Vélnám (e. machine learning)

Atli Egilsson

 

Forritari hjá Code North

 

Forritun, Gagnagreining, Gagnavinnsla, Gervigreind, Stafrænar lausnir, Vélnám (e. machine learning)

Helga Waage

 

CTO Mobilitus

 

Forritun, Gagnagreining, Gagnavinnsla, Gervigreind, Stafrænar lausnir, Vélnám (e. machine learning)

Ásta Kristín Óladóttir

 

Fagstjóri á Landmælingum Íslands

 

Gagnagreining, Gagnavinnsla, Stafrænar lausnir

Þröstur "Spörri" Jónasson

 

Gagnasmali

 

Gagnagreining, Gagnavinnsla

 

Sigurður Elías Hjaltason

 

 

Sérfræðingur hjá Orkustofnun

 

Gagnagreining, Gagnavinnsla

 

Þorbjörg Sandra Bakke

 

Sérfræðingur um grænt samfélag hjá Umhverfisstofnun

 

Umhverfismál

Ágústa Jónsdóttir

 

 

Stofnandi og hönnuður Gústa ehf.

 

Markaðsmál, Markaðssetning, Umhverfismál, Viðskiptaáætlanir

Anna Margrét Guðjónsdóttir

 

Evris ehf

 

Fjármögnun með erlendum styrkjum og fjárfestum

Ásdís Nína Magnúsdóttir

 

Ráðgjafi hjá Umhverfisstofnun

 

Umhverfismál

Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson

 

Sérfræðingur, eldsneyti/orkuskipti hjá Orkustofnun 

Gagnagreining, Gagnavinnsla, Umhverfismál, Orkuskipti, eldsneyti

 

Stefanía Bjarney Ólafsdóttir

 

CEO og Meðstofnandi Avo

 

Gagnagreining, Framkoma (pitch), Viðskiptaáætlanir, Samskipti, Stafrænar lausnir, Vélnám (e. machine learning), Vöruþróun

 

 

Sigurður Skúli Sigurgeirsson

 

Machine Learning Engineer, CCP Games

 

AI, Machine Learning, Programming, Data Engineering

Deila þessari síðu
Var efnið á síðunni hjálplegt?