Vertu með!

Hvað er gagnaþon?


Gagnaþon er nýsköpunarkeppni þar sem þverfagleg teymi vinna saman í afmarkaðan tíma við að finna lausnir fyrir umhverfið með notkun gagna. Áhersla er lögð á hagnýtingu þeirra gagna sem lögð eru fram.

Hægt er að skila inn allt frá hugmynd að frumstigi til fullkláraðs smáfforrits svo allir ættu að geta tekið þátt óháð bakgrunni.

 

Vertu með! Farðu út fyrir boxið og taktu þátt!

Mentorar

Íris Huld Cristersdóttir

Sérfræðingur Fjármálaráðuneytið

Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir

Verkefnsastjóri Nýsköpunarmiðstöð Íslands

hulda@nmi.is

Stefán Örn Snæbjörnsson

Verkefnsastjóri Nýsköpunarmiðstöð Íslands

stefan.orn@nmi.is

Kristjana Björk Barðdal

Verkefnsastjóri Nýsköpunarmiðstöð Íslands

kristjana@nmi.is

Deila þessari síðu
Var efnið á síðunni hjálplegt?