Besta hugmyndin – 200.000 kr
7.7.2020Í þessum flokki er skilyrði er að lausnin notist við a.m.k. eitt gagnasett eða fleiri af þeim gagnasettum sem lögð eru fram á gagnaþoninu en vinningslíkur aukast ef fleiri en eitt gagnasett eru notuð. Lausnin má byggja á lausn/hugmynd sem nú þegar er til eða er í notkun eða vera glæný. Engin krafa er um að kóða tenging sé við gögn og eru því ekki bein skilyrði eins og í öðrum flokkum gagnaþonsins.
Dómnefnd skipa:
- Guolin Fang, Frumkvöðull
- Vífill Harðarson, Alþjóðafulltrúi, Ungir Umhverfissinnar
- Katrín Jónsdóttir, Verkefnastjóri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Matsatriði dómnefndar:
Dómnefnd mun líta til eftirfarandi þátta við val á bestu lausninni:
Lausnir verða að sjálfsögðu metnar út frá hversu vel þær þjóna umhverfinu og út frá nýtingu af opnum gagnasettum.
Skilyrði:
- Skilyrði er að not a.m.k. eitt af þeim opnu gangasettum sem birt eru á heimasíðu Gagnaþonsins en vinningslíkur aukast ef fleiri gagnasett er notuð (á gagnlegan hátt).
Verðlaun:
Verðlaunaupphæð er 200.000 kr.